0
Hlutir Magn Verð

"Helium Jacket" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Helium Jacket thumb Helium Jacket
Helium Jacket thumb Helium Jacket
Helium Jacket thumb Helium Jacket
Helium Jacket thumb Helium Jacket

Helium Jacket

36.990kr

Vörunúmer: G79808040 Blk

stærð
- +

Úr hinni vinsælu Helium línu Peak Performance, þessi jakki lætur þér líða eins og þú sért ekki í yfirhöfn...svo fisléttur er hann. Þessi vinsæli jakki hefur fjölbreytt notagildi. Hann hentar vel undir skel eða þykkari jakka yfir vetrartímann eða er kjörinn einn og sér allan ársins hring, jafnvel á köldum sumarkvöldum. Vatnsfráhrindandi, vindverjandi og pakkast smátt svo þú getur auðveldlega tekið jakkann með þér í lengri sem styttri ferðalög. 

  • Hentar vel sem innra lag undir skel eða sem ysta lag. 
  • Aðsniðinn
  • Hökuvörn
  • YKK rennilás að framan
  • Lykkja við hnakka til að hengja úlpuna upp
  • Tveir renndir vasar fyrir kaldar hendur
  • Teygja við stroff í mitti og á úlnliðum
  • Vatnsfráhrindandi 
  • Góð vindvörn
  • Hægt að pakka mjög vel saman
  • Einangrun: Andadúnn 90/10 RDS vottað
  • Fill power: 700
  • Efni: 100% endurunnið Polyamide
  • Þyngd: 0,3 kg