0
Hlutir Magn Verð

Hjá GG Sport er hægt að leigja ýmsan búnað fyrir sjósportið eða fjallasportið. Einnig erum við með verkstæði þar sem við sinnum viðgerðum á þurrgöllum, blautgöllum og kafaragöllum frá okkur. Við tökum einnig við skíðum í viðgerð og slípun. 

Sjá nánar hér fyrir viðgerðir og skoðun
https://ggsport.is/page/vidgerdir-og-skodun

Sjá nánar hér fyrir búnaðarleigu
https://ggsport.is/page/bunadarleiga