FreeRaider 15 Evo
119.990kr
89.993kr
Vörunúmer: FR15T.X.Titan
FreeRaider 15 EVO fjallaskíðabindingarnar eru hannaðar til þess að þú þurfir ekki að hugsa um nokkuð annað en að skíða. Það sem gerir þessar bindingar ólíkar öðrum fjallaskíðabindingum frá ATK er það að þær gera þér kleift að losa þig úr skíðunum ótrúlega fljótt og leyfa þér að nota alla krafta sem þú átt á milli skíða og skíðaskóa - þökk sé Freeride Spacer, sem fylgir með í bindingunum.
Efni: Ál 7075 og ryðfrítt stál
Þyngd: 395g
Byltingarkennt tástykki með stillanlegu release value. Í fyrsta sinn í sögu pinnabindinga er tástykkið ekki með fast RV.
Aluminum Snowpack Proof System: kemur í veg fyrir að snjór og klaki safnist saman undir hreyfanlegum hlutum tástykkis.
EVO bremsukerfi: þú þarft bara að nota eina hendi til þess að eiga við skíðabremsurnar. Með því að snúa hausnum á bremsunni í 180gráður fer bremsan í gang og bindingarnar skipta úr uphill í downhill mode.
Allt að 25mm stillanleg lengd
Release Range: 7-15
ATH - Oft er hægt að skipta út bremsum til þess að bindingarnar passi á þín skíði. Hafið samband við sérfræðinga GGsport fyrir nánari upplýsingar.
