0
Hlutir Magn Verð

"Sopris 30" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Sopris 30 thumb Sopris 30
Sopris 30 thumb Sopris 30
Sopris 30 thumb Sopris 30
Sopris 30 thumb Sopris 30
Sopris 30 thumb Sopris 30

Sopris 30

35.990kr

Vörunúmer: 10004574 EOrange

- +

Sopris 30 lítra er tæknilegur skíða- og snjóbrettapoki fyrir fjallaskíðamennskuna, frábært snið, endingargóður og léttur. Sérhannaður fyrir konur.
Öll efnin í pokanum eru sérvalin til að tryggja endingu og léttleika en á sama tíma er hann stöðugur þegar reynir á.

  • Hægt að festa skíðin á ská eða á hliðum
  • Hægt að festa snjóbretti lárétt og lóðrétt
  • Aðgengið í stóra hólfið er í bakinu á pokanum
  • Hægt að hengja vatnspoka inn í stóra hólfinu
  • Hjálmanet í fremri vasa
  • Vasi fyrir brúsa inni í pokanum
  • Hólf með skjótu aðgengi fyrir snjóflóðaöryggistækin, vasi fyrir skófluskaft og snjóflóðastöngina
  • Renndur vasi úr rispufríi efni fyrir sólgleraugun og raftæki
  • Brjóstól með neyðarflautu
  • Mál: 54 x 31 x 28 cm. (hæð, breidd, dýpt)