Sopris 30
35.990kr
Vörunúmer: 10005373 Black
Sopris 30 lítra er tæknilegur skíða- og snjóbrettapoki fyrir fjallaskíðamennskuna, frábært snið, endingargóður og léttur. Sérhannaður fyrir konur.
Öll efnin í pokanum eru sérvalin til að tryggja endingu og léttleika en á sama tíma er hann stöðugur þegar reynir á.
- Hægt að festa skíðin á ská eða á hliðum
- Hægt að festa snjóbretti lárétt og lóðrétt
- Aðgengið í stóra hólfið er í bakinu á pokanum
- Hægt að hengja vatnspoka inn í stóra hólfinu
- Hjálmanet í fremri vasa
- Vasi fyrir brúsa inni í pokanum
- Hólf með skjótu aðgengi fyrir snjóflóðaöryggistækin, vasi fyrir skófluskaft og snjóflóðastöngina
- Renndur vasi úr rispufríi efni fyrir sólgleraugun og raftæki
- Brjóstól með neyðarflautu
- Mál: 54 x 31 x 28 cm. (hæð, breidd, dýpt)