Gravity GoreTex 3L Skíðaúlpa
99.990kr
Vörunúmer: G80504030 AzA

Gravity Gore-Tex skelskíðaúlpan er frábær fyrir skíðamennskuna - hvort sem þú ætlar að fara í brekkurnar, á gönguskíði eða í ævintýri utanbrautar.
Úlpan er í "relaxed" sniði, nær niður fyrir mjaðmir og á henni er hetta sem kemst yfir skíðahjálminn.
Efnið í úlpunni er veður- og vatnshelt Gore-Tex efni sem gerir úlpuna einangrandi og veðurhelda. Í baki er aukin einangrun sem ver þig enn betur fyrir veðrum og undir höndum er rennilás sem hægt er að renna frá til þess að auka enn á loftun.
- Þyngd: 680g
- Vatnsheldni: 28.000mm
- Öndun: RET <20m2


