Formula snjóbrettabinding
49.990kr
Vörunúmer: 11L1004.1.1.

Fjölhæf snjóbrettabinding fyrir herra frá K2. Hentar fyrir all-mountain og freestyle brettamennsku en hentar einnig vel í nánast allar aðstæður á bretti. Milli- til stíft flex með fiberglass fylltri nylon byggingu sem veitir góðan stuðning og dempun fyrir stór trikk og niður brattar brekkur.
Forward lean tækni
Bender™ ökkla strappi og PerfectFit™ 2.0 tástrappi passa á nánast alla snjóbrettaskó
Hægt að stilla bindingarnar án verkfæra
Footbed: 3° Canting, Full EVA Footbed
