Dozer 1T Shovel
10.990kr
Vörunúmer: 23F6000.1.1.Blue
Dozer 1T er með stækkanlegu skafti og er með sterku blaði sem er þægilegt að stíga á. Vönduð skófla fyrir skíða- og snjóbrettafólk sem vill áreiðanlega snjóflóðaskóflu sem er létt, meðfærileg en jafnframt auðveld í notkun.1/3 hluti skóflublaðsins er slétt, sem auðveldar til muna að gera veggi í snjóinn. Flöt brún efst á blaðinu gerir það þægilegra að stíga á blaðið og leggja alla líkamsþyngdina á skófluna til að grafa. Smellupinni heldur skaftinu á sínum stað þegar þú dregur það út. Skóflan liggur flöt í pokanum þínum til að spara pláss.
Allar snjóflóðaskóflur frá BCA uppfylla UIAA fyrir snjóflóðabúnað.
- Skaft: Ál 6061
- Blaðið: Ál 6061
- Lengjanlegt T handfang
- Stærð skóflublaðs: 23x27cm
- Lengd (stækkanleg): 76cm
- Pökkuð stærð: 38.7 cm
- Þyngd: 545gr