Carbon steikarpanna 10"
8.990kr
Vörunúmer: 60020

Steikarpanna fyrir útileguna eða bakpokaferðalagið. Pannan er gerð úr kolefnum með ofurharðri hitameðferð fyrir betri endingu og burði. Pannan kemur með SureLock-handfangi sem hægt er að brjóta saman, hentar vel í þröng rými og auðveldar geymslu. Pannan er húðuð svo ekki festist við hana við notkun.
- Handfang sem hægt er að leggja niður
- Húðuð (non-stick) svo matur festist ekki við flötinn
- Góð dreifing á hita
- Efni: Carbon Steel
- Stærð: 203 x 203 x 71 mm
- Þyngd: 1043 gr