Zodiac II
13.990kr
Vörunúmer: 720582003290 IceM
Zodiac II klifurhjálmurinn frá Edelrid er léttur og sterkbyggður. Sambland af EPS innri skel og ABS ytri skel gerir hjálminn sérlega sterkbyggðann. Nútímaleg hönnun með EPS svampfóðrun allt niður að brúnum veitir þér gríðarlega góða vörn gegn höggum frá hlið. Stór loftgöt hjálmsins leyfa góð loftskipti inni í hjálminum sem heldur höfði klifurmanns köldu.
Aðrir góðir kostir Zodiac II klifurhjálmsins eru:
Wing Fit kerfi með stillanlegum takka gerir þér kleift að stilla hjálminn fljótt og örugglega, auk þess sem hökubandið er einnig auðvelt í meðförum.
Hægt er að fjarlægja púðana innan úr hjálminum og þvo þá, en það eykur líftíma hjálmsins.
Hægt er að festa höfuðljós á hjálminn með auðveldum hætti.
Stærð: Ein stærð (hentar fyrir höfuðmál 55-61cm)
Hjálmurinn hentar vel í fjallamennsku, klifur og via ferrata.

