Targhee IV WP dömu
28.990kr
Vörunúmer: 705-1028993 Brindle
NÝTT frá KEEN. Sterkbyggðir Targhee IV dömu gönguskór frá KEEN sem eru hannaðir til að endast. Skórnir eru nú gerðir með límlausri uppbyggingu sem er slitsterk og endist vel auk þess að vera með Luftcell tækni í miðsólanum sem veitir enn meiri stuðning og dempun í sólanum. Skórnir eru vatnsheldir og með góðri grjótvörn er á tásvæðinu sem hentar vel í íslenskri náttúru.
- KEEN.Dry vatnsheld filma sem að andar
- Rúmgóðir
- Efri partur úr leðri og textíl efni
- Öndun í innra lagi
- KEEN.FUSHION límlaus uppbygging sem er slitsterk og endingargóð
- Reimar gerðar úr 100% endurunnu efni
- Grip sem vísar í margar áttir, mjög gott grip
- Náttúruvænt hágæða leður, LWG vottað
- Eco Anti-Odor tækni sem dregur úr lykt
- Luftcell innlegg sem hægt er að fjarlægja, gefur stuðning við il
- Luftcell miðsóli veitir enn meiri stuðning og dempun í sólanum
- Laus við PFAS efni
- Auðvelt að reima, hægt að styðja vel við hælinn aftanverðan
- Lykkja að aftanverðu auðveldar þér að fara í skóinn
- Skórnir opnast vel, þegar þú smeygir þér í þá
- Notið milda sápu og kalt vatn við þvott.
- Mælt með að loftþurrka frá hita
- Þyngd: 472gr