Target Line
19.990kr
Vörunúmer: 0OO7122 Blk/Violet
Skíðagleraugu frá Oakley með "toric" linsu (sívala linsu) sem er sérstaklega hönnuð til að tryggja þér vítt sjónsvið og skarpa sýn. Linsan skilar hámarks skýrleika nánast í hvaða veðurfari sem er, í nánast hvaða birtu sem er og á nánast hvaða hraða sem er. Auk þess eru þau glæsileg í útliti. Berðu af í brekkunni með Target Line frá Oakley!
- Stærð: S eða Youth
- Geymslupoki fylgir með
- 35mm stillanlegur strappi með sílíkon rönd að innan
- Sívöl linsa
- Góð loftun
- Móðuvörn
- Höggvarin
- Þriggja laga svampur með flísefni sem tryggir þægindi allan daginn
- Plutonite® mótuð linsan veitir 100% vörn gegn UVA / UVB / UVC og önnur skaðleg ljós upp að 400nm
- Iridium® húðun á linsunni minnkar endurkast
- Stuðull: ANSI Z87.1, EN 174, og ISO 18527-1