0
Hlutir Magn Verð

"Talon Pro 20" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Talon Pro 20 thumb Talon Pro 20
Talon Pro 20 thumb Talon Pro 20
Talon Pro 20 thumb Talon Pro 20
Talon Pro 20 thumb Talon Pro 20
Talon Pro 20 thumb Talon Pro 20
Talon Pro 20 thumb Talon Pro 20
Talon Pro 20 thumb Talon Pro 20

Talon Pro 20

42.990kr

Vörunúmer: 10005877 MOrange

- +

Nýtt frá Osprey! Tempest Pro 20L er frábær tæknilegur bakpoki í dagsferðir og í lengri ferðir. Talon Pro 20L er sterkbyggðari og léttari en nokkru sinni fyrr sökum Nanofly efnisins. Fyrirfram mótað AirScape® bak gefur góðan stuðning og BioStretch mjaðmabeltið hreyfist með þér í krefjandi aðstæðum. Þægilegt aðgengi er í aðalhólfið í gegnum topplokið sem er með U laga rennilás. Stillanleg hæð á axlarólum gerir þér kleift að stilla pokann eftir þínum þörfum. Sér vasi fyrir vatnspoka hjálpar þér að passa upp á vökvabúskapinn. Talon 20L pokinn er gerður úr hágæða bluesign® vottuðu efni með DWR húðun sem er laust við PFC. 

  • AirScape™ rifflað bak til að tryggja góða öndun
  • 23L
  • Stillanleg hæð á BioStretch axlarólum
  • Vatnsfráhrindandi
  • Vatnsheldir rennilásar
  • Stillanleg brjóstól með neyðarflautu
  • Hliðarvasar og vasi að framan úr teygjuefni
  • Endurskin bæði framan og aftan á poka
  • LidLock™ festing fyrir hjálm
  • Renndir vasar á mjaðmaólum
  • Festing fyrir blikkljós
  • Auðstillanlegt bak
  • Festing fyrir lykla inní pokanum
  • Festing fyrir ísexi
  • Hólf fyrir vatnspokann inn í aðalhólfi
  • Þyngd: 1,034208 kg
  • Stærð (l x b x d): 55 cm x 30 cm x 30 cm
  • Efni: bluesign® approved NanoFly™: 75% 210D nylon (100% recycled) w/ 25% UHMWPE ripstop
    • Botn: bluesign® approved 100% recycled 420D nylon, DWR treatment made without PFAS


Tengdar vörur

109.990kr
Kryos dúnúlpa Omage
45.990kr
Shelterstone Jacket Obsidian
46.990kr
Superalp NBK GTX
16.990kr
Stick Mustang göngustafir