Siren Bra
8.990kr
Vörunúmer: 10470801K Ray
Klassískur toppur frá Icebreaker sem er bæði mjúkur og teygjanlegur. Toppurinn er fallegur og heldur vel við með stillanlegum, mjóum hlýrum og efnið andar mjög vel. Einstaklega mjúkur og hentar vel þeim einstaklingum sem eru með viðkvæma húð.
- Þykkt: 150 gr/m2
- Efni: 83% Merino ull, 12% nælon, 5% teygja
- Lítill stuðningur
- Stillanlegir hlýrar
- Vasar til að setja inn púða