Schnozzel Pumpbag UL
7.990kr
Vörunúmer: 7640171995786
Pumpupoki sem er einstaklega þægilegur og einfaldur í notkun. Lítið sem ekkert fer fyrir honum og fer hann því vel í farangri. Þú fyllir pokann af lofti og leggur loftgatið við dýnuna og þrýstir svo loftinu inn í dýnuna, einfaldara gæti það varla verið. Einnig er hægt að nota pokann sem þurrpoka fyrir fatnað og annan farangur.
- Stærð: 60 x 20 x 17 cm
- Þyngd: 40 gr
- Efni: endurunnið 20D ripstop nælon efni, húðað með PU efni