Ultra 3R LW
Vörunúmer: 7640445454490
Góður svefn á ferðalagi skiptir miklu máli. Ultra tjalddýnurnar frá Exped eru þægilegar og sérstaklega léttar sem skiptir máli í ferðum þar sem þyngd og stærð farangurs er forgangsatriði. Framleidd og hönnuð úr nýju 20D endurunnu ripstop efni sem er mjög endingargott.
Til í nokkrum lengdum, Ultra 3 R er rétthyrningslaga eins manna dýna fyrir sumar, vor og haust. Létt dýna með stærri lofthólf ytra megin heldur en við miðju. Það þýðir að erfiðara er að velta sér af dýnunni í svefni um miðja nótt. Dýnan kemur með tveimur lokum. Sitthvort opið er notað til að blása í dýnuna og til þess að tæma hana. Innifalið í pakkningunni er dýnan, viðgerðasett, leiðbeiningar og pumpupoki. Allar nýju dýnurnar frá Exped eru gerðar úr endurunnu efni sem þýðir að minna vatn, orka og kolefni var notað við framleiðslu.
- Hitastig: -5°C
- R-gildi: 2.9
- Þykkt: 7 cm
- Lengd: 197 cm
- Axlarbreidd: 65 cm
- Fótabreidd: 65 cm
- Þyngd: 560 gr
- Pökkuð hæð: 27 x 12 cm
- Rétthyrningslaga dýna
- Fyrir einn
- Inniheldur: Dýnu, geymslupoka, viðgerðarsett, leiðbeiningar, viðgerðar leiðbeiningar og pumpupoka
- Tímabil: Sumar, vor og haust
Efni
20 D endurunnið ripstop pólýesterm, Oeko-Tex® 100 vottun. Laust við DWR efni.
Einangrun
60 g/m ² Texpedloft microfiber. Bluesign® vottun.