Kathoola EXOspike hlaupabroddar
11.990kr
Vörunúmer: KT1000
KAHTOOLA EXOspike hlaupabroddarnir eru vandaðir og vinsælir hlaupa- og göngubroddar, hannaðir fyrir utanvegahlaup/göngur þar sem ekki er mikið um langar og brattar brekkur.
EXOspike broddarnir henta þó einnig vel til notkunar innanbæjar í sömu erindagjörðum.
Á broddunum eru 12stk af karbít nöglum í hvorum brodda í pari.
Broddarnir koma í handhægri og þægilegri tösku, sem auðveldar geymslu og kemur í veg fyrir hnjask o.fl. þegar broddarnir eru ekki í notkun.
Broddarnir eru prófaðir í aðstæðum allt að -30°C
Þyngd: 208g/parið
Broddalengd: 7,4mm
Litur: Svartur
Stærðir: XS (36-38), S (38-40), M (40-43), L (43-45), XL (45-48)
