Dorsa 27 Fjallaskíðabakpoki
29.990kr
Vörunúmer: 101742-040 Ogreen
Dorsa 27 fjallaskíðabakpokinn er einkar stílhreinn poki sem hefur fjölda eiginleika sem hentar sérstaklega vel fyrir fjallaskíðamennsku. Sterkbyggður, handhægur og léttur - en um leið með pláss fyrir allt það sem þú þarft að hafa með þér í snjóinn.
Stærð: 27L
Ummál: 65x28.5x17cm
Hitamótað bak
Ytra efni: Mjög sterkt cordura 500d
Tvennar leiðir til þess að festa skíðin á: diagonal og A-frame
Mittisbelti með stálsylgju

