Campingaz CP250 gashylki
995kr
Vörunúmer: C-2000033971
Campingaz CP250 gashylki með smellufestingu og afkastamiklu ísóbútangasi. Tilvalið fyrir útilegur, í garðinn, á svalirnar, á veröndina eða í gönguferðir.
Einfalt í notkun
Með sjálfþéttandi öryggisloka, hylkinu er einfaldlega stungið inn í hólfið á viðkomandi eldunartæki og snúið þar til smellur heyrist - og þá er tengingin orðin þétt og örugg til notkunnar.
Örugg aftenging
Hægt er að aftengja hylkið og setja lokið aftur yfir stútinn, jafnvel þó hylkið sé ekki alveg tómt. Upplagt ef þú þarft að tengja hylkið við mismunandi tæki - eða einfaldlega til þess að flytja það á milli staða.
Tæki sem passa
Gashylkið passar á Campingaz Camp Bistro og Cadac Safari 30.
- Stærð: 6,9 x 18 cm
- Þyngd: 390 g
- Rúmtak/gas: 220 g;