0
Hlutir Magn Verð

"Bowl 55 MK" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Bowl 55 MK thumb Bowl 55 MK
Bowl 55 MK thumb Bowl 55 MK

Bowl 55 MK

5.990kr

Vörunúmer: 3055MK20 Cranberry

- +

Flott skál frá Kuplika með einstakri hönnun eftir Mauri Kunnas fyrir ungt ævintýrafólk. Létt og sterkbyggð hönnun ásamt meðfærilegri stærð skálarinnar gerir hana frábæra viðbót í útivistarbúnaðinn, bæði fyrir litla og stóra ævintýragarpa.

KUPILKA vörurnar eru einstaklega umhverfisvænar en viðurinn sem er notaður kemur frá vottuðu skóglendi í Finlandi. Vörurnar eru framleiddar með notkun EKOorku sem lágmarkar kolvetnaspor við framleiðslu á hverrar vöru. Því meiri viðarlykt sem er af KUPILKA því nýrri er varan en þegar byrjar er að sjást á vörunni eftir mikla notkun, þá má henda henni beint í eldinn og nota sem eldivið. Það er, allar vörurnar eru endurvinnanlegar. 

  • Rúmmál 0,55 L
  • Þyngd: 184gr
  • Stærð: (hxbxl) 54mm x 154mm x 223mm
  • Efni: 50% trefjaviður og 50% pólýólefín úr matvælum
  • Vottun: EU No 10/2011 og 1935/2004/EC 
  • Má fara í uppþvottavél
  • Má setja í örbylgjuofn, mælum EKKI með notkun yfir opnum eldi