Anima Skíðabuxur dömu 25/26
44.990kr
Vörunúmer: G80519050 Burg
Klassískar skíðaskelbuxur gerðar úr veðurheldu HIPE® efni sem býr auk þess yfir þeim eiginleikum að vera vatnshelt, vindhelt og andar vel.
Anima skíðabuxurnar eru í "slim fit", miðlungs háar í mittið en hægt er að stilla mittisbandið eftir þörfum og hentisemi.
Buxurnar eru með renndri buxnaklauf sem lokast með hnappi og krækju. Neðst á skálmum er snjóhlíf og í mittisbandi eru lykkjur til þess að festa axlabönd.
Anima skíðaskelbuxurnar eru tilvaldar á skíðin í vetur.
Þyngd: 680g
Vatnsheldni: 10.000mm
Öndun: 10.000 g/m2/24h
Renndir vasar á hliðum
Efnið neðst á skálmum er styrkt með Cordura® efni



