Rider Tech Skíðaúlpa dömu
59.990kr
Vörunúmer: G80508030 VertZ
Einangrandi skeljakki í hefðbundnu sniði sem hentar sérlega vel fyrir skíðaferðirnar.
Jakkinn er úr tvennum lögum af veðurheldu HIPE® efni sem hefur einstaklega góða öndunareiginleika.
Skíðatengdir eiginleikar jakkans eru meðal annars RECCO® Rescue System Reflector, stillanleg hetta, vasi fyrir skíðapassann, snjóbelti og fleira og fleira og fleira..
Vatnsheldni: 10.000mm
Þyngd: 920g
Mótaðar ermar
Einangraðir saumar
Hetta sem passar yfir skíðahjálm
Rennd loftunargöt undir höndum

