WRSI Current Pro
32.990kr
Vörunúmer: 43006.03.104
Mótaður eftir hinum vinsæla Current hjálmi - WRSI Current Pro býr yfir sömu háþróuðu tæknilegu eiginleikum og þægilegu fóðrun, auk viðbættum öryggiseiginleikum til þess að auka enn á öryggi og vernd í áhættusamari aðstæðum.
Stillanleg O-Brace ólin lagast að aftari hluta höfuðs og hjálpar til við að halda hjálminum á öruggum stað á höfðinu
Interconnect Retention System - heldur hjálminum á sínum stað í sterkum straumum, þegar kraftur vatnsins ýtir hjálminum aftur tekur Interconnect kerfið við og heldur hjálmnum þétt á sínum stað
Eyrnahlífarnar eru hannaðar til þess að halda hita á eyrunum og draga úr höggum frá öldum og straumi án þess að hafa áhrif á heyrn. Hægt er að fjarlægja eyrnahlífarnar.
Þyngd: 793g
Skel: ABS plast með polyurethrane undirskel
