Vivid Glove dömu
6.990kr
Vörunúmer: 115515210 L
Vivid dömuhanskarnir eru úr microfiber efni sem hrindir frá sér vatni og verndar hendurnar þannig fyrir snjó og bleytu.
Lófi hanskanna er úr PU sem gefur hönskunum frábært grip og endingu. Hanskarnir eru fóðraðir með trefjaefni sem gerir þá hlýja og þægilega. Stroffið á hönskunum er stillanlegt og einstaklega auðvelt er að fara í og úr Vivid hönskunum.
Liprir, hlýjir og þægilegir hanskar sem auk þess virka á snertiskjái.
