0
Hlutir Magn Verð

"VERIGA Family Track" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
VERIGA Family Track thumb VERIGA Family Track

VERIGA Family Track

7.290kr

Vörunúmer: 4320 Barnið

stærð
- +

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

FAMILY TRACK broddarnir eru fullkomnir ferðafélagar fyrir vetrarfjölskylduferðirnar.

Þeir henta vel fyrir náttúrugöngur að vetrarlagi og einnig fyrir göngutúra í hálkunni. Broddarnir koma í stærðum frá 26, svo þeir eru hentugir fyrir alla fjölskylduna. Þeir eru gerðir úr léttu og endingagóðu efni, sem gerir þá einstaklega létta og þægilega í notkun. Lögunin á broddunum gefur gott grip bæði í snjó og hálku. Broddarnir koma með öryggis strappa fyrir betri stöðugleika. Fyrir skemmtilegri göngur þá fylgir falleg klemma með barnabroddunum, sem hægt er að setja yfir strappann.

ATH keðju- eða ísbrodda skal ekki nota í krefjandi fjallgöngur, miklum bratta eða jöklaferðum.

Stærðir: 

  • XS (26-29)
  • S (30-34)
  • M (35-39)