Unlimitech 3L Skíðaúlpa
44.990kr
Vörunúmer: 35W2437 N825 BlueS
Unlimitech skíðaúlpa úr þriggja laga skelefni sem veitir algera vörn gegn veðri og vindum án þess að fórna til þess þægindum og hreyfigetu. Vatnsheld Clima Protect himna og vatnsfráhrindandi meðferð á efni úlpunnar gera hana vatnshelda allt að 20.000mm.
Úlpan er klassísk í útliti en er þó búin ýmsum eiginleikum sem mörgum þykir nauðsynlegir í skíðaúlpum. Hár kragi, stillanleg hetta, hliðarvasar með vatnsheldum rennilásum, franskir rennilásar á stroffi og rennd loftunargöt undir höndum.
Þyngd: 720g

