Twill Skíðaúlpa dömu
Vara væntanleg
Vörunúmer: 35W0256 C580 Ferr
Létt, nett og teygjanleg skíðaúlpa í dömusniði. Úlpan er úr Twill efni sem teygist með fjögurra átta teygju og er fóðruð með Feel Warm Flat fóðri.
Fóðrið er þeim eiginleikum gætt að það viðheldur líkamshita þínum, jafnvel í köldum og erfiðum aðstæðum.
Úlpan er með "Clima Protect" himnu sem gerir það að verkum að úlpan hrindir frá sér vatni og saumar úlpunnar eru límdir aftur til þess að tryggja góða einangrun.
Þrátt fyrir vatns-, veður- og vindheldni andar úlpan mjög vel og heldur þér hlýrri og þurri á meðan þú leitar uppi ævintýri í snjónum.
Á úlpunni innanverðri er snjóbelti sem þú getur smellt saman og þannig rennt úlpunni frá þér á öruggann hátt.
Neðst á ermum er stroff úr Lycra efni með þumalfingurgötum og stroffið á úlpunni sjálfri er stillanlegt með dragböndum.
Þyngd: 1090g
Lengd: 68cm
Vatnsheldni: 20.000mm
Tvennir renndir vasar á hliðum
Renndur vasi innan á úlpunni
Renndur vasi fyrir skíðapassa á ermi