Trail 3L HIPE Skeljakki dömu
44.990kr
Vörunúmer: G80113040 Solar

Léttur og endingargóður skeljakki sem auðveldlega pakkast saman, sem gerir jakkann tilvalinn fyrir bakpokaævintýri þar sem hvert gramm meðferðis skiptir máli.
Skeljakkinn er úr þriggja laga sérstaklega veðurheldu HIPE® efni, svo að jakkinn hentar vel í flest það sem þú tekur þér fyrir hendur utandyra, auk þess sem efnið í jakkanum andar mjög vel.
- Þyngd: 259g
- Vatnsheldni: 20.000mm
- Öndun: 20.000 g/m2/24h


