Orion skelbuxur dömu
Vara væntanleg
Vörunúmer: 007475 01004 Blk
Orion skelbuxurnar frá Mountain Equipment eru með nanoporous DRILITE® XT vatnsheldri himnu og framleiddar samkvæmt hæsta gæðastaðli.
Orion skelbuxurnar eru liprar og þægilegar, sama hversu brött leiðin er. Buxurnar eru með tveggja átta rennilás á hliðunum sem gerir þér kleift að smeygja þér í buxurnar yfir skó og buxurnar eru jafnframt með góða öndun.
Þetta eru harðgerðar buxur sem eru hannaðar fyrir mikla og fjölbreytta notkun.
- Þyngd: 580g
- 3-laga DRILITE® XT 160D x 70D efni með nanoporous himnu og PFAS-fríu DWR
- Gerðar fyrir fjallamennsku með styrkingu á álagssvæðum
- Lítilsháttar teygja í mittinu og pressuhnöppum til að loka
- Renndur vasi á lærum með storm flipa
- Tveggja-átta YKK® WR rennilásar meðfram skálmum
- Stillanleg og teygjanleg axlabönd
- Innbyggðar legghlífar sem hægt er að festa undir skóna
- Stillanlegur faldur með Cordura® styrkleika við ökkla