Torden Chimney exit
13.990kr
Vörunúmer: 10421011
Torden Chimney exit er hægt að sauma í hvaða Nordisk tjald sem er, sem þýðir að þá er komið hitaþolið efni þar sem strompurinn fer út í gegnum tjaldið. Notað er meðfylgjandi snið til að merkja út og klippa opið fyrir strompinn á tjaldinu. Einingin er síðan saumuð á og allt klárt. Strompurinn (Torden Chimney Set) fer í gegnum opið þegar það er í notkun og innbyggður flipi hylur opið þegar strompurinn er ekki notkun.
- Breidd 30cm
- 1 stykki
- Þyngd: 400gr
- Auðvelt í uppsetningu
- Efni: Bómull og glertrefjar