Asgard 7.1 Technical glamping tjald
152.990kr
Vörunúmer: 142012
Asgard 7.1 Technical Cotton tjald frá Nordisk er stílhreint og endingargott lúxustjald fyrir 2–3 manns. Hvort sem þú ert á leið í jeppaferð um Ísland, á leið í skátabúðir eða skreppa með fjölskyldunni í útilegu, þá býður Asgard tjaldið upp á þægindi og öruggt skjól. Svo er tjaldið einstaklega rúmgott líka. Asgard 7.1 er auðvelt í uppsetningu. Ein stöng er notuð til að lyfta himninum upp og önnur til að halda inngangnum opnum. Fjórir gluggar á hliðunum við tjaldbotninn veita aukna birtu inn ásamt góðri öndun. Einstakt afdrep fyrir þá sem vilja gæði og aukin lúxus í útilegu stemmninguna. Fyrir aukin þægindi, er völ á auka innra svefnrými sem er selt sér, sjá hér.
- Svefnpláss fyrir 2-3
- Rúmgott
- Góð lofthæð
- Stór A -lagaður inngangur
- Stillanlegar súlur
- Gott loftflæði
- Auðvelt í uppsetningu
- D-laga gluggar við jörðu, til að auka loftflæði og útsýni
- Gluggar og inngangar með moskítóneti
- Innbyggður tjaldbotn
- Tjaldhiminn: Vatnshelt bómullarefni
- 65% pólýester, 35% bómullarefni
- Pökkunarstærð: 97x 30 cm
- Þyngd: 15.5 kg
- Stærð: 265x 300x 200 c, (L x W x H)