Alfheim 12.6 technical glamping tjald
Vörunúmer: 142013
Frábært tjald fyrir viðburði, útilegur, hópferðir eða extra rúmgott fjölskyldutjald! Svefnpláss fyrir 6-8 manns en ef um er að ræða hópasamkomur þá rúmar tjaldið enn fleiri. Hægt er að opna toppinn á tjaldinu og horfa upp á stjörnurnar. Botninn og svefnálmur eru seldar sér. Án botns er hægt að setja upp Torden Wood-kamínu. Með einfaldri stöng í miðjunni er það mjög auðvelt í uppsetningu og hentar fullkomlega í útilegur, „glamping“, hópferðir eða einfaldlega sem tjald sem vekur athygli. Alfheim 12.6 sameinar notagildi og töfrandi stemningu – tilvalið fyrir þá sem vilja meira en bara tjald.
-
Svefnpláss fyrir 6-8 manns
-
Rúmgott
-
Góð lofthæð
-
Hægt er að opna toppinn
-
Stór A -lagaður inngangur
-
Stillanlegar súlur
-
Gott loftflæði
-
Auðvelt í uppsetningu
-
Gólfdúkurinn er festur saman með rennilás við aðaltjaldið - selt sér
-
Svefnálmur - selt sér
-
Tjaldhiminn: Vatnshelt bómullarefni
-
65% pólýester, 35% bómullarefni
-
-
Pökkunarstærð: 32x99 cm
-
Þyngd: 13,4 kg
-
Stærð
-
Breidd: 400 cm
-
Hæð: 275 cm
-