Tempest 11
Vörunúmer: 10006797 DFigH
Tempest nú í minni útgáfu! Tempest 11 er ný útgáfa af hinum sívinsæla Tempest 20 göngubakpokanum frá Osprey, sérhannaður fyrir konur! Íxstangafesting með teygjustrappa til að festa ísaxarnir betur og strappar á hliðum til að þjappa pokanum vel saman. Nú með uppfærðu kerfi til að stilla bakið. Bakið hefur verið uppfært með nýju AirScape™, með þykkari fyllingu (e. foam) til að fá betri stuðning við bak og mjóbak ásamt að tryggja góða öndun í baki. Stillanleg hæð á axlarólum gerir þér kleift að stilla pokann eftir þínum þörfum. Sér vasi fyrir vatnspoka hjálpar þér að passa upp á vökvabúskapinn. Bakpokinn er gerður úr bluesign vottuðu endurunnu efni ásamt Ribstop áferð sem hindrar að langar rifur myndist í efninu ef ske kynni að gat komi á efnið. Sama hvert ferðinni er heitið er Tempest léttur og áreiðanlegur ferðafélagi.
- 11L
- AirScape™ rifflað bak til að tryggja góða öndun
- Stillanleg hæð á axlarólum
- Stillanlegt AirScape™ bak tryggir góða öndun í baki sem streymir niður bakið og út í hliðarnar.
- Stillanleg brjóstól með neyðarflautu
- Strappi til að þjappa pokanum saman að ofanverðu
- Hliðarvasar úr teygjuefni
- Endurskin bæði framan og aftan á poka
- Renndir vasar á mjaðmaólum
- Engir hliðarsaumar á mjaðmaólum
- Festing fyrir blikkljós
- Festing fyrir lykla inní pokanum
- Festing fyrir ísexi
- Stow-on-the-go™ festingar fyrir göngustafi
- Vatnspokinn geymist fyrir utan aðalhólfið sem gerir áfyllingu mun auðveldari
- Þyngd: 0,96 kg
- Stærð (l x b x d): 50 cm x 29 cm x 24 cm
- Efni: bluesign® vottað 100% endurunnið 100D efni með Ribstop áferð. Efnið hefur verið meðhöndlað með vatnsfráhrindandi efni (DWR), laust við PFAS.