Tectum Öryggishjálmur
18.990kr
Vörunúmer: 885140000170 night
Tectum hjálmurinn er öryggishjálmur sem hannaður er til notkunar við vinnu.
Hjálmurinn er höggþolinn og er búinn til úr léttu en steru ABS plasti, en innri skelin er úr höggþolnu EPS efni. Á hjálminum eru fernar sterkar klippur fyrir höfuðljós og aðra aukahluti.
Passar fyrir höfuð að ummáli 53-63cm
Á hliðum er hægt að festa heyrnarhlífar og skyggni
Þyngd: 450g

