Forpöntun Calypso Sport
20.000kr
Vörunúmer: FORCalypso Emerald
Forkaupsverð: 149.900,-
(Venjulegt verð: 209.900,-)
(Venjulegt verð: 209.900,-)
20 þús innágreiðsla sem er óafturkræf, rest við afhendingu 2025. VISA/RAÐ valmöguleiki.
Fjölskyldu sit-on-top báturinn. Niður á, meðfram strönd eða á vatni– Þessi bátur elskar það allt. Vel búinn og fullt af geymsluplássi. Stöðugur, hraðskreiður og tilbúinn í tuskið fyrir ævintýrafólk.
Eiginleikar:
- Stöðugur og hraðskreiður
- Stingur sér í gegnum öldur og beinir vatni frá
- Sídren frá dekki
- "Sit In" tilfinning
- 10" geymslulúga
- 5" dekklúga með netapoka
- Fótstig
- Árafesting
- Drykkjahaldari
- Stillanlegt sæti
- D-hringir til að festa í
- Geymsla með teyjum að aftan
- Hliðarhandföng
- Drentappi
- Lengd 2.95 m
- Breidd 0.75 m
- Þyngd 22 kg
- Burðargeta 145 kg