Sphere III Tank dömu
11.990kr
Vörunúmer: 0A56ZQ0A8 Pop
Sphere III er mjúkur og þægilegur Merino 125 hlýrabolur með rúnuðu hálsmáli sem hentar vel allan ársins hring. Hlýrabolurinn er gerður úr Cool-Lite efni sem veitir góða loftun í hita en bolurinn er jafnframt léttur sem getur hentað vel sem innsta lag í útivistina eða stakur í sólinni. Hvort sem þú ert á leið í ræktina, útihlaupin, utanlandsferðina eða nota dags daglega, Sphere III er tilvalinn fyrir flest tilefni!
- Teygjanlegt efni
- Laust snið
- Cool-Lite™ er létt efni með góða öndun sem er hannað til þess að hrinda raka frá líkamanum
- Engir saumar á öxlum til varnar núnings
- Síðari að aftanverðu
- Efni: 60% TENCEL™, 40% Merino ull.
- Þykkt: 125 gr/m2 (Ultralight)
- Þyngd: 86.45gr