Sopris 40
39.990kr
Vörunúmer: 10004573 Black
Vandaður og tæknilegur skíða- og snjóbrettabakpoki frá Osprey fyrir konur. Hannaður fyrir skálaferðir, fjallaskíðamennsku og snjóbrettaferðir.
Þegar þörf er á bakpoka fyrir ferð með mikinn búnað í för, þá er Sopris 40 stærsti bakpokinn fyrir konur sem völ er á. Gerður úr gæða efnum sem tryggja léttleika pokans svo hann getur staðist krefjandi aðstæður og jafnframt verið stöðugur í þungum dýfum. Bakpoki sem fylgir þér alla leið.
- FlapJacket™efra hólf til notkunar án loks
- Þægilegar smellur til notkunar með hönskum
- Hólf fyrir vatnspoka
- Vasi fyrir vatns- eða hitabrúsa
- Festing fyrir lykla inn í pokanum
- Hægt að festa skíðin á ská eða á hlið
- Aðgengt í pokann frá toppnum
- Neyðarflauta á brjóstól
- Endurskin í merki
- Hólf með skjótu aðgengi fyrir snjóflóðaöryggistækin, vasi fyrir skófluskaft og snjóflóðastöngina
- Ísaxarfesting
- Opnanlegt inn í stóra hólfið í gegnum bakið
- Lykkjur á mjaðmabelti fyrir búnað
- Hægt að fjarlægja efra hólf og nota sem auka geymslu
- Stillanleg mittisól
- Hjálmanet í fremri vasa
- Grip handfang á topploki
- Vatnsfráhrindandi og þolmikið efni
- Mál: 66x32x31 (hæð, breidd, dýpt)
- Efni: 210D High Tenacity Nylon Shadowbox C0