Shred Dúnúlpa dömu
69.990kr
Vörunúmer: G80464050 VerZ

Shred dúnúlpan er í fallegu sniði og hentar jafnt í skíðabrekkuna sem og til notkunar hvers dags á veturna. Úlpan eru vindheldu, vatnsheldu og öndunargóðu efni og er fyllt af dúni. Hún verndar þig fyrir veðrum og heldur á þér hita um leið og hún er létt og lipur.
Úlpan hentar sérstaklega vel fyrir skíðabrekkuna þar sem á henni er vasi fyrir skíðapassa, snjóhlífar í ermum, skíðabelti og fjöldi vasa. Hægt er að draga úlpuna inn í mittið, neðst á faldi og á ermum.
- Þyngd: 1006g
- Vatnsheldni: 10.000mm
- Efni: 75D midweight, 2 átta strekking, HIPE® himna, tveggja laga
- Einangrun: Andadúnn, 700 fill power, 90/10 dúnn/fiður
- RECCO® Rescue System reflector

