0
Hlutir Magn Verð

"Salathe Lite" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Salathe Lite thumb Salathe Lite
Salathe Lite thumb Salathe Lite
Salathe Lite thumb Salathe Lite
Salathe Lite thumb Salathe Lite
Salathe Lite thumb Salathe Lite
Salathe Lite thumb Salathe Lite
Salathe Lite thumb Salathe Lite

Salathe Lite

24.990kr

Vörunúmer: 72057 Icemint

 
Edelrid
stærð
- +

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Salathe Lite er flottur klifurhjálmur sem er 20% léttari heldur en stóri bróðir sinn Salathe, með góða loftun og skilar hámarksöryggi. Salathe Lite er samsettur af EPP froðukjarna og ABS harðkjarna skel að hluta fyrir aukið öryggi. Salathe er frábær hjálmur í klifur og almenna fjallamennsku með góðri vörn frá öllum hliðum. 

  • Kemur í tveimur stærðum S/M (50-58) og L/XL (52-62)
  • Hjálmurinn hefur verið höggprófaður samkvæmt EN 12492 staðli
  • Stillanlegt hökuband með þéttingu við eyru fyrir betri festu
  • Ofurléttur EPP kjarni fyrir framúrskarandi höggdeyfingu
  • ABS harðkjarna skel á efri hluta hjálmsins fyrir auka vörn
  • Stillanleg bönd
  • Festing fyrir skíðagleraugu
  • Auðvelt er að fjarlægja púðann að innan til að þrífa
  • Þægilegar festingar með tveimur smellum að framan og aftan fyrir höfuðljós
  • Góð loftgöt tryggja besta mögulega loftflæðið
  • Þyngd: 192gr