Reverb Youth skíðaskór 25/26
Vara væntanleg
Vörunúmer: 10L2807.1.1

Í Reverb Youth svigskíðaskónum mætast þægindi og frammistaða. Reverb er unisex skíðaskór fyrir unglinga sem býður upp á þægilegt fit, sveigjanleika og þægindi fyrir vaxandi skíðastjörnur.
Fjögurra smellu skór, hannaðir fyrir freestyle skíði.
- Hæfni: Intermediate
- Aldur: Börn og unglingar
- Þyngd: 1,654 í stærð 24.5
- Aðstæður: Fjallaskíði, svigskíði og freestyle
- Fóður: Cushfit comfort
- Sóli: GripWalk
- Skíðastrappar: 30mm Velcro
- Breidd: 103mm