Redline Pole Kit 25/26
54.990kr
Vörunúmer: MD240691

Redline gönguskíðastafirnir búa yfir öllum þeim eiginleikum sem nýjasta tækni og vísindi í framleiðslu skíðastafa hafa upp á að bjóða.
töngin er úr 100% kolefnatrefjum, sem þýðir að stafirnir eru sterkbyggðir og gera þér kleift að skíða hraðar og á skilvirkari hátt. Stafirnir koma með mótuðum handföngum úr korki sem falla vel í lófa og eru með gott grip og stillanlegar ólar (Madshus Race Strap 2.0)
TBS® snjókörfunum er auðvelt að smella af án þess að nota tæki eða tól, svo þú getur verið undirbúin/n fyrir alls kyns aðstæður.
Stærðir: 155cm, 175cm
Þyngd: 54g
Ummál: 16mm

