0
Hlutir Magn Verð

"Redline Skin" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Redline Skin thumb Redline Skin
Redline Skin thumb Redline Skin
Redline Skin thumb Redline Skin

Redline Skin

Sérpöntunarvara

Vörunúmer: MD240676

 
Madshus
stærð
Sérpöntun – vinsamlegast hafið samband

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

ATH: Sérpöntunarvara. Vinsamlegast hafið samband við verslun áður en pantað er, fyrir nánari upplýsingar og ráðgjöf á réttum skíðum. 

Nýtt frá Madshus! Redline gönguskíðin eru gerð fyrir alvöru hraða! Auka styrking með kolefnisþráðum utan um kjarnann skilar sér í sterkbyggðari, kröftugri og sveigjanlegri skíðum en ella, sem er fullkomið fyrir nútíma skinnskíði. Þessi skíði eru einu skíðin sem koma með 100% Móhár skinn. Það þýðir að þú þarft ekki að eyða miklum tíma í að bera á þau klístur eða vax og getur því frekar notað dýrmætan tímann þinn í skíðamennskuna. Skíðin eru létt og meðfærileg og eru aðeins 900 gr að þyngd parið (miðað við 197cm).