Redline lúffur
37.990kr
Vörunúmer: 007918 01599 Blk

Redline lúffurnar eru hlýjustu lúffurnar frá Mountain Equipment. Sérhannaðar fyrir ævintýraferðir yfir 7000m yfir sjávarmáli og til þess að halda höndunum hlýjum á köldum hjara veraldar.
Fóðraðar með 800 fill power gæsadún og PrimaLoft®Gold einangrun og tvöfaldri einangrun á þumli og innan á úlnlið. Ytra byrði lúffunnar er úr DRILITE® LOFT efni sem heldur einstaklega góðum hita og ver hendurnar gegn jafnvel köldustu vindum.
Mótaður vettlingurinn og þumallinn tryggir að þú náir góðu gripi á öxum, línum og stöfum.
