Poco™ skiptidýna
9.990kr
Vörunúmer: 10006117 TCon
Frábær skiptidýna fyrir foreldra á ferðinni. Hvort sem þú ert á bæjarröltinu eða ert í fjölskylduútilegunni, þá gerir Poco skiptidýnan þér kleift að sinna foreldrahlutverkinu án vandkvæða. Samanbrjótaleg dýna sem hægt er að taka af, vasar fyrir smáhluti og hægt að festa á hvaða barnavagn sem er. Hliðarnar á dýnunni er hægt að lyfta upp fyrir meira öryggi og auðvelt er að þrífa dýnuna eftir notkun. Dýnan er bluesign® vottuð – því þú þarft ekki að fórna sjálfbærni fyrir þægindi.
- Hægt að festa við barnavagna
- Samanbrjótanleg dýna með stórum hliðum
- Vasi með rennilás fyrir bleijur
- Vasi fyrir blautþurrkur
- Lokast mjög vel saman
- Hægt að taka dýnuna af til að nota ein og sér
- Tveir litir í boði
- Auðvelt að þrífa eftir notkun
- Gert úr bluesign vottuðu endurunnu efni
- Gert fyrir foreldra á ferðinni
- Efni: bluesign vottað endurunnið efni, 210D nælon
- DWR húðun, laust við PFAS
- Stærð: 2L
- Þyngd: 0,27 kg
- 19 x 28 x 9 cm