PENTA
12.990kr
Vörunúmer: C0091 SBlue
Ný kynslóð af vinsælu PENTA klifurhjálmunum. PENTA er afar léttur og þægilegur klifurhjálmur sem er nú með 30% meira loftflæði heldur en fyrrveri sinn, ásamt þessu öllu þá heldur hann hámarks höfuðvörn. Svona léttur og þægilegur hjálmur er hugsaður fyrir sportklifur, hefðbundið klifur og almenna fjallamennsku.
- Nú í tveimur stærðum
- M/L ( 52-58 cm) og XL (56-62cm)
- 30% meira loftflæði um hjálminn
- Þyngd:
- M/L 195gr
- XL 205gr
- Þéttur efri hluti hjálmsins verndar notandann vel frá fallandi hlutum en á sama tíma lætur hann ekki mikið fara fyrir sér.
- Hörð PC skel kemur í veg fyrir að beittir hlutir stingist í gegn á meðan PS froðan gleypir höggin.
- Auðvelt er að fjarlægja púðann innan úr og þrífa.
- Öflugar festingar fyrir allar týpur af höfuðljósum
- Hjálmurinn er stillanlegur eftir þörfum og passar vel hverjum og einum.
- Mjúk og breið bönd um hökuna með lengri ólum sem gerir manni kleift að nota húfu undir hjálminn.