P002
14.990kr
Vörunúmer: 701605 72 MCamo

Sterkbyggð fyrir útivist af ýmsu tagi, hvort sem þú ert að flatmaga á ströndinni, á fullri ferð á fjallahjólinu eða að skokka, þá eru P002 sólgleraugun tilvalin og gefa þér skýra sýn. Umgjörðin er gerð úr Grilamid (TR90) sem skilar sér í léttri, sterkbyggðri og þjálli umgjörð. Matrix Hydro Lens Tech™ veitir fullkomna vörn gegn útfjólubláum geislum (100% UVA) og rispufrí hönnun linsunnar tryggir skýra sýn. Hámarks þægindi með stillanlegri nefklemmu og umgjörð. Þetta þýðir að þú getur stillt umgjörð gleraugnanna þannig að þau sitji þétt að andlitinu.
- Birtustuðull (CAT): 3
- Ljóshleypir (VLT): 8-18%
- Matt Camo Green
- Linsa: Red Revo
- 100% vörn gegn útfjólubláum geislum
- Sterkbyggð linsa og umgjörð
- Lágmarks móðusöfnun vegna loftgata
- Rispufrí linsa
- Sveigjanleg nefklemma
- Þjál umgjörð
- Stamt efni á endum spanganna fyrir aukið grip og þægindi
- Innifalið í öskju: klútur til að þrífa linsuna og geymslupoki.