Mindbender 105 BOA dömu
Vörunúmer: 10K2505
Nýtt frá K2, fyrir konur sem þora!
K2 Mindbender 105 BOA dömu skíðaskórnir eru hágæða og sterkbyggðir með Powerlite skel skór sem eru sérsniðnir fyrir konur. Vandaðir skíðaskór fyrir vana skíðakonu sem hægt er að nota í troðinni braut eða utan brautar þökk sé GripWalk tækninni. Þægileg fyrirfram mótaður sokkur (sem tekur vel á móti fætinum) og Powerlock Spyne stilling með 50° hreyfibil sem tryggir öll þau þægindi sem þú þarft út daginn. Mindbender skórnir nú fáanlegir með BOA® reimakerfinu sem útrýmir þörfina á LV (98mm) og MV(100mm) breiddum á svigskíðaskóm en eru skórnir með breidd frá 97mm upp í 100mm. Tech fittings tæknin, sem er innbyggð í ytri skelinni, gerir það að verkum að hægt er að nota skóna bæði með DIN bindingum og teknískum bindingum (Tech bindings). Allt sem þú ert að leita að í 50/50 skóm.
- Þyngd: 1714 @ 24.5
- Powerlite TPU skel
- Powerlock Spyne: Stilling sem leyfir 50° hreyfigetu ólæst.
- Hallastilling
- Aðvelt að fara í og úr
- Fóðrun að innan: Precisionfit Pro Tour
- Breidd: Multifit Last (97mm - 100mm)
- Reimakerfi: BOA® fit system
- H+11 dial
- Tvær smellur við ökkla
- Grip Walk sóli
- Fastfit instep
Frá árinu 2002 hefur K2 styrkt baráttuna gegn brjóstakrabbameini, því má sjá bleiku slaufuna á kvenlínunni þeirra.
Best fyrir: