0
Hlutir Magn Verð

                                                  

                                        

Þvílík nýjung frá K2! 
BOA ® Fit er nú fáanlegt á flestum svig- og fjallaskíðaskóm frá K2. Það sem BOA® kerfið hefur fram yfir smellur er hvað skórinn herðist jafnt yfir fótinn sem bætir frammistöðuna þína í brekkunni átakalaust og umframt allt gerir skóinn þægilegri í notkun.  Þægilegt reimakerfið samanstendur af þremur þáttum: stillanlegri skífu sem auðvelt er að losa, léttum en sterkbyggðum vírum sem halda vel við og núningslausum lykkjum. BOA® eykur endingu skónna en heldur jafnframt stífleika þeirra yfir líftímann.