Metron Airspeed 34
39.990kr
Vörunúmer: 10006624 MBrown
Hjólabakpoki sem hentar þeim sem hjóla daglega í vinnuna, í skólann eða á æfingar í alls kyns aðstæðum. Metron Airspeed 34 hjólabakpokinn frá Osprey er með nútímalega hönnun, endurskin í merkinu og ásamt stækkanlegu aðalhólfi en það er auðvelt að stækka bakpokann frá 26L upp í 34L þegar notandi þarf að taka mikinn farangur með sér. Pokinn situr vel á þér en AirSpeed™ bakið sér til þess að nægt loftflæði sé um bakið. Frábært innra skipulag með mikið af hólfum svo að hver hlutur á sinn stað. Áföst vatnsheld yfirbreiðsla til að verja gögn og búnað fyrir úrkomu. Bakpokinn er gerður úr bluesign vottuðu endurunnu efni. Frábær hjólabakpoki, sama hvernig viðrar.
- AirSpeed™ net í bakinu, loftar mjög vel um bakið
- Falin LidLock™ festing fyrir hjálm
- Innbyggður standur, pokinn stendur sjálfur uppréttur
- Stillanleg brjóstól með neyðarflautu
- Festing fyrir hjólaljós
- Vel skipulagður með aðskildum hólfum
- Fóðraðir vasar fyrir tölvu og spjaldtölvu
- Renndur vasi fyrir sólgeraugu og smá raftæki til að koma í veg fyrir að þau rispist
- Renndur vasi að framan
- Sniðug innbyggð festing fyrir lykla
- Hliðarvasar úr teygjuefni
- Mjög gott innra skipulag
- Sér hólf fyrir pappíra
- Áföst vatnsheld yfirbreiðsla
- Stærð: 26L-34L
- Þyngd: 1,52 kg
- Mesta stærð: (l x b x d): 54 x 35 x 30cm
- DWR húðaður og laus við PFC efni.
- Megin efni: bluesign® vottað 100% endurunnið 500D nælon efni