Manaslu jakki dömu
113.990kr
Vörunúmer: 005035 Majolica/Myk
Ef þú ert að leita að skeljakka sem þolir nánast hvaða aðstæður sem eru á fjallinu þá er Manaslu skeljakkinn frá Mountain Equipment fyrir þig. Margverðlaunaður 3 laga skeljakki með GORE-TEX Pro® efni sem er hannað til að þola mjög krefjandi aðstæður og til að endast lengi. Nýjasta þróun þessara klassíska skeljakka er samblanda af því besta sem völ er á hvað varðar þyngd, notkun og þol.
- 3 laga skeljakki með GORE-TEX Pro® 40D efni
- Ákveðin álagssvæði eru með auka 80D styrkingu
- Laust en þægilegt snið
- Tveir stórir vasar að framan
- Einn Napoleon vasi
- YKK styrktir rennilásar með AquaGuard® mótun
- Tveggja átta YKK® WR rennilásar undir handlegg fyrir auka loftun
- HC stillanleg hetta með Cohaesive™ böndum
- Saumlaus styrking við andlit fyrir aukið þægindi
- Stillanleg lagskipt stroff á ermum
- Tvöfalt band í stroffi til að þrengja að
- Þyngd: 460gr
- Efni: 100% Polyamide, ePTFE himna